LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

garga so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (æpa)
 crier, gueuler (óformlegt)
 hún gargaði á mig innan úr skrifstofunni
 
 elle m'a crié dessus depuis le bureau
 garga upp
 
 pousser un cri, s'écrier
 hann gargaði upp þegar hann sá músina
 
 il a poussé un cri lorsqu'il a vu la souris
 2
 
 (um fugla)
 piailler, jacasser, jaser, criailler
 gæsirnar görguðu
 
 les oies cacardaient
 hrafninn sveimaði gargandi yfir fjörunni
 
 le corbeau planait au-dessus de la grève en croassant
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum