LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frjósa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (vegna frosts)
 geler
 vatnið fraus í garðkönnunni
 
 l'eau de l'arrosoir est gelée
 allir gluggar frusu fastir
 
 toutes les fenêtres étaient bloquées par le gel
 vera að frjósa (úr kulda)
 
 être transi (de froid)
 ég var alveg að frjósa í þessu kalda herbergi
 
 j'étais transi de froid dans cette pièce glaciale
 það er farið að frjósa
 
 il gèle
 2
 
 (hætta að virka)
 planter (óformlegt)
 tölvan hans fraus tvisvar í morgun
 
 son ordinateur a planté deux fois ce matin
 3
 
 (lamast)
 se figer
 hún fraus á prófinu
 
 elle s'est figée lors de l'examen
 frosinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum