LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frjór lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (akur, mold)
 sem gefur góða uppskeru
 landið er frjórra syðst í dalnum
 2
 
 (maður, dýr)
 sem getur eignast afkvæmi
 3
 
 (hugmyndaríkur)
 skapandi í hugsun, hugmyndaríkur
 hann notaði vel sitt frjóa hugmyndaflug
 þetta var frjótt tímabil í myndlist
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum