LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vald no hk
 
framburður
 beyging
 [máttur, geta]: pouvoir, capacité
 [yfirráð]: pouvoir, autorité
 [afl]: force
 beita valdi
 
 avoir recours à la force
 hafa vald á <hljóðfærinu>
 
 bien maîtriser <l'instrument>
 hafa <hana> á valdi sínu
 
 avoir un pouvoir sur <elle>
 ná valdi á <starfinu>
 
 bien maîtriser <son métier>
 taka <hana> með valdi
 
 <la> prendre de force
  
 gefa sig <skáldskapnum> á vald
 
 se laisser porter par <la poésie>
 gera allt sem í mannlegu valdi stendur
 
 faire tout ce qui est humainement possible
 gera allt sem í <mínu> valdi stendur
 
 faire tout <mon> possible
 upp úr öllu valdi
 
 en flèche
 verðið rauk upp úr öllu valdi
 
 les prix sont montés en flèche
 völd, n npl
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum