LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 valda so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: (þágufall +) þágufall
 causer
 bókin veldur mér vonbrigðum
 
 le livre me déçoit
 fjármálin ollu honum áhyggjum
 
 les finances lui causaient des soucis
 ógætilegur akstur getur valdið slysum
 
 une conduite imprudente peut causer des accidents
 jarðskjálftinn olli mikilli eyðileggingu
 
 le séisme a causé beaucoup de dégâts
 allt þetta olli því að hún fékk embættið
 
 tout cela a eu pour conséquence qu'elle a obtenu le poste
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum