LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tvöfalda so info
 
framburður
 beyging
 tvö-falda
 fallstjórn: þolfall
 doubler
 verslunarkeðjan tvöfaldaði fjölda búða í borginni
 
 la chaîne de magasins a doublé le nombre de points de vente en ville
 ef við tvöföldum sparnaðinn getum við keypt bíl
 
 si nous doublons nos économies nous pourrons acheter une voiture
 tvöfaldast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum