LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

annast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 s'occuper de (<quelque chose>)
 prendre <quelque chose> en charge
 hann annast veitingasölu í háskólanum
 
 il s'occupe de la cafétéria à l'université
 þær völdu ljóðin og önnuðust útgáfu bókarinnar
 
 elles ont sélectionné les poèmes pour le recueil et se sont occupées de sa publication
 annast um <viðhald hússins>
 
 s'occuper de <l'entretien de la maison>
 2
 
 s'occuper de (<quelqu'un>)
 hún annast gamla móður sína
 
 elle s'occupe de sa vieille mère
 annast um <sjúklinginn>
 
 s'occuper <du patient>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum