LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ólmast so
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 s'acharner
 börnin ólmuðust í garðinum
 
 les enfants se défoulaient dans le jardin
 hesturinn ólmaðist og reyndi að losa sig
 
 le cheval s'est démené et a tenté de se détacher
 hann fann hvernig hjartað ólmaðist í brjósti sér
 
 il sentait son cœur battre la chamade
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum