LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ólíklega ao
 
framburður
 ólík-lega
 invraisemblable
 skýringin sem hún gaf hljómaði ekki ólíklega
 
 l'explication qu'elle a donnée n'était pas invraisemblable
 ef svo ólíklega vill til
 
 dans le cas, bien improbable, où...
 ég skila þessu til hennar ef svo ólíklega vill til að við hittumst
 
 je le lui rendrai si jamais je la revois
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum