LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lækna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 soigner, guérir
 hann læknaði sjúklinginn af magasárinu
 
 il a soigné le patient de son ulcère à l'estomac
 lyfið er notað til að lækna krabbamein
 
 ce médicament est utilisé pour soigner le cancer
 tíminn læknar öll okkar sár
 
 le temps guérit toutes nos blessures
 læknast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum