LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lægja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 tempérer, calmer
 ég reyndi að lægja æsing hennar
 
 j'ai essayé de calmer son excitation
 lægja rostann í <honum>
 
 faire taire <son> arrogance
 2
 
 subjekt: þolfall
 se calmer
 storminn lægði með kvöldinu
 
 la tempête s'est calmée durant la soirée
 það lægir
 
 le vent tombe
 við lögðum af stað þegar það fór að lægja
 
 nous nous sommes mis en route quand le temps s'est calmé
 öldur(nar) lægir
 
 la tempête se calme
 hann ætlar að skrifa blaðagrein þegar öldur fer að lægja
 
 il va écrire un article quand la tempête se sera calmée
  
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum