LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvellur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (hljóð)
 détonation, pétarade
 það heyrðist hár hvellur við sprenginguna
 
 l'explosion a provoqué une puissante détonation
 2
 
 (óveður)
 intempérie ponctuelle et subite
 í byrjun febrúar kom mikill hvellur með kulda og hríð
 
 en début février, le temps a subitement viré à la tempête, avec un grand froid et des rafales de neige
 3
 
 (uppistand)
 bombe (événement sensationnel)
 það varð mikill hvellur vegna málsins og borgarstjórinn sagði af sér
 
 l'affaire a fait beaucoup de bruit et le maire a dû démissionner
  
 <hann vill fá matinn> í einum hvelli
 
 <il veut son déjeuner> sur-le-champ
 <við þurfum að ganga frá þessu> í grænum hvelli
 
 <il faut en finir> sans délai
 <biðja hann að koma> í hvelli
 
 <le prier de venir> immédiatement
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum