LEXÍA dictionnaire
Institut Árni Magnússon d'études islandaises

hyggja v. info
 
prononciation
 flexion
 1
 
 hyggja að <þessu>
 
 préparer <quelque chose>
 kennararnir eru farnir að hyggja að námsefni fyrir veturinn
 
 les enseignants commencent à préparer les leçons pour l'hiver
 ég fór út og hugði að kálplöntunum
 
 je suis sorti pour examiner les plants de choux
 2
 
 hyggja á <svik>
 
 avoir l'intention de <trahir>
 þeir óttast að hann hyggi á hefnd
 
 ils craignent qu'il ne songe à se venger
 3
 
 (álíta/finnast)
 solennel
 penser, songer
 ég hygg að betra sé að bíða
 
 je pense qu'il vaut mieux attendre
 4
 
 (halda)
 penser
 hún hugði hann vera sofandi
 
 elle pensait qu'il dormait
 eftir á að hyggja
 
 réflexion faite
 eftir á að hyggja hefði verið betra að gera þetta öðruvísi
 
 réflexion faite, il aurait mieux valu procéder différemment
 hyggjast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum