LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

barátta no kvk
 
framburður
 beyging
 bar-átta
 lutte
 það kostaði mikla baráttu að fá veginn lagfærðan
 
 la rénovation de la route s'est faite au prix d'une longue lutte
 hann á í innri baráttu vegna trúar sinnar
 
 il est en proie à une lutte intérieure en raison de ses croyances
 barátta fyrir <betri kjörum>
 
 lutte pour <de meilleures conditions>
 barátta gegn <dauðarefsingum>
 
 lutte contre <la peine de mort>
 barátta um <sigur>
 
 lutte pour <la victoire>
 barátta við <erfiðan sjúkdóm>
 
 lutte contre <une maladie difficile>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum