LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bara ao
 
framburður
 1
 
 (aðeins)
 seulement
 það eru bara tveir dagar til jóla
 
 il n'y a que deux jours avant Noël
 ég á bara einar gallabuxur
 
 je n'ai qu'un seul jeans
 2
 
 (væg áhersla)
 mot invariable utilisé pour insister sur un contenu propositionnel
 hættu bara í lögfræðinni ef þér leiðist hún
 
 mais arrête donc le droit si la matière t'ennuie
 þú mátt fara, ég skal bara klára þetta
 
 tu peux y aller, je me charge de finir ça
 3
 
 (væg undrun)
 mot invariable qui sert à exprimer la surprise du locuteur
 þetta er bara gott hjá þér
 
 dis-donc, c'est pas mal !
 þú ert bara kominn á fætur
 
 tu t'es levé !
 4
 
 (táknar ósk)
 si seulement
 bara að ég ætti meiri peninga
 
 si seulement j'avais plus d'argent
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum