Íslenzk-rússnesk orðabók (1962)
eftir Valeríj P. Bérkov Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

2 rétt ao
 1)
 
 прямо
 2)
 
 правильно, верно
 hafa rétt að mæla
 
 быть правым
 3)
 
 совсем, почти
 rétt áðan
 
 только что
 rétt fyrir utan gluggann
 
 перед самым окном
 rétt að segja
 
 почти
 þarna er honum rétt lýst
 
 этого и следовало ожидать от него
 það væri rétt eftir honum
 
 это на него похоже
 það var rétt á hann [handa honum]
 
 он это заслужил
 það er rétt, að þú segir honum það
 
 тебе лучше сказать ему это
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík