LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eilífur lo info
 
framburður
 beyging
 ei-lífur
 1
 
 (endalaus)
 éternel
 hún trúir á eilíft líf í himnaríki
 
 elle croit à la vie éternelle au Paradis
 <ástin lifir> að eilífu
 
 <l'amour dure> éternellement
 2
 
 (sífelldur)
 sempiternel
 það eru eilíf vandræði með þennan prentara
 
 il y a sans cesse des problèmes avec cette imprimante
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum