LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

margreyndur lo
 beyging
 marg-reyndur
 1
 
 (reynslumikill)
 expérimenté, chevronné
 hann er margreyndur knattspyrnudómari
 
 c'est un arbitre de football expérimenté
 2
 
 (prófaður oft)
 testé à plusieurs reprises
 það er margreynt að plönturnar þola ekki frost
 
 l'expérience a montré que les plantes ne résistent pas au gel
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum