LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einkennalaus lo
 einkenna-laus
 beyging
 asymptomatique
 sjúkdómurinn er yfirleitt einkennalaus í byrjun
 
 en général, la pathologie semble asymptomatique au début
 sumir sjúklinganna eru einkennalausir
 
 certains patients ne présentent aucun symptôme
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum