LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lokaniðurstaða no kvk
 
framburður
 beyging
 loka-niðurstaða
 résultat final, conclusion finale
 lokaniðurstaða nefndarinnar var að auka þyrfti samvinnu
 
 la conclusion finale du comité était qu'il fallait accroître la coopération
 lokaniðurstaða prófkjörsins liggur fyrir um miðnætti
 
 le résultat final de l'élection primaire est attendu aux alentours de minuit
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum