LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

höfuðhnykkur no kk
 
framburður
 beyging
 höfuð-hnykkur
 1
 
 (bending)
 Ruck des Kopfes
 Kopfbewegung
 hún sagði mér með höfuðhnykk að ég væri asni
 
 sie sagte mir mit einem Nicken, dass ich ein Idiot sei
 2
 
 (slæmur rykkur)
 Schleudertrauma
 höfuðpúðar bílsins draga úr skyndilegum höfuðhnykk
 
 die Nackenkissen des Autos verringern das Schleudertrauma
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum