LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 hægt ao
 
framburður
 lentement
 bíllinn keyrði hægt
 
 la voiture roulait lentement
 kennarinn las hægt og skýrt
 
 l'instituteur lisait lentement et distinctement
 fara sér hægt
 
 y aller doucement
 1
 
 ne pas se presser
 2
 
 avancer prudemment
 hægt og rólega
 
 progressivement
 best er að þyngja æfingarnar hægt og rólega
 
 le mieux est de faire progressivement des exercices plus difficiles
 hægt og bítandi
 
 lentement mais sûrement
 örnum hefur fjölgað hægt og bítandi undanfarin ár
 
 le nombre des aigles s'est accru lentement mais sûrement ces dernières années
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum