LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óréttur no kk
 
framburður
 beyging
 ó-réttur
 1
 
 (óréttlát meðferð)
 óréttlát meðferð
 beita <hana> órétti
 vera órétti beittur
 
 nemandinn taldi sig órétti beittan þegar kennarinn vísaði honum út
 2
 
 (í umferðinni)
 það að vera ekki í rétti skv. umferðalögunum
 vera í órétti
 
 ég var í órétti og verð að borga tjónið á bílnum sjálfur
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum