LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óréttur no kk
 
framburður
 beyging
 ó-réttur
 1
 
 (óréttlát meðferð)
 Unrecht
 beita <hana> órétti
 
 <ihr> Unrecht zufügen
 vera órétti beittur
 
 Unrecht erfahren
 ungerecht behandelt werden
 nemandinn taldi sig órétti beittan þegar kennarinn vísaði honum út
 
 der Schüler meinte, ihm sei Unrecht zugefügt worden, als der Lehrer ihn hinauswarf
 der Schüler fühlte sich ungerecht behandelt, als ihn der Lehrer hinauswarf
 2
 
 (í umferðinni)
 Unrecht
 nicht im Recht
 vera í órétti
 
 im Unrecht sein
 nicht im Recht sein
 ég var í órétti og verð að borga tjónið á bílnum sjálfur
 
 ich war im Unrecht und muss deshalb den Schaden am Auto selbst bezahlen
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum