LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þóknast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 gera (e-m) e-ð til hæfis, falla (e-m) í geð
 hún reynir allt til að þóknast yfirmanninum
 2
 
 subjekt: þágufall
 vilja
 kötturinn fer út og inn eins og honum þóknast
 þau fóru að veiða en laxinum þóknaðist ekki að láta sjá sig
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum