LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þola so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 supporter, résister
 ég þoli ekki þessa tónlist
 
 je ne supporte pas cette musique
 hún þoldi illa sársaukann
 
 elle supportait mal la douleur
 hann þolir vel að sitja lengi í flugvél
 
 il supporte bien de rester longtemps assis dans un avion
 skórnir þoldu ekki bleytuna
 
 les chaussures n'ont pas résisté à l'humidité
 plönturnar þola frost
 
 les plantes résistent au gel
 þola ekki við
 
 ne pas supporter d'être quelque part à cause d'un désagrément
 ég þoli ekki við hér inni fyrir kulda
 
 je ne supporte pas d'être ici à cause du froid
 verða að/mega þola <hungur>
 
 devoir endurer <la faim>
 þú veist ekki hvað ég hef mátt þola
 
 tu ne sais pas ce que j'ai enduré
 <viðgerðin> þolir enga bið
 
 <la réparation> ne peut pas attendre
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum