LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirborð no hk
 
framburður
 beyging
 yfir-borð
 1
 
 (efsta lag)
 surface
 yfirborð vegarins
 
 la surface de la route
 fiskarnir synda nálægt yfirborðinu
 
 les poissons nagent en surface
 yfirborð jarðar
 
 la surface de la terre
 hann virtist vera horfinn af yfirborði jarðar
 
 il semble avoir disparu de la surface de la terre
 2
 
 (e-ð sýnilegt)
 surface
 á yfirborðinu var allt í lagi í hjónabandinu
 
 en surface tout semblait normal dans la vie du ménage
 <fordómar> koma upp á yfirborðið
 
 <les préjugés> remontent à la surface
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum