LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vitund no kvk
 
framburður
 beyging
 vit-und
 connaissance
 <þetta gerðist> án <hans> vitundar
 <leyfið var veitt> með vitund og vilja <hans>
  
 ekki vitund
 
 hún datt í tröppunum en meiddi sig ekki vitund
 vakna til vitundar um <eyðingu skóga>
 <segja þetta> gegn betri vitund
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum