LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vitja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: eignarfall
 fara og gá að (e-u/e-m)
 læknirinn vitjaði sjúklingsins
 hún vitjaði bernskuslóða sinna í sveitinni
 vitja um <netin>
 
 gá að netunum
 hann vitjaði um gröf móður sinnar
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum