LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

virða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall (+ eignarfall)
 respecter, tenir en estime
 hann virðir skólastjórann mikils
 
 il tient le proviseur en grande estime
 hún er virt af öllum sem þekkja hana
 
 elle est respectée par tous ceux qui la connaissent
 við eigum að virða lögin
 
 nous devons respecter la loi
 virða <reglurnar> að vettugi
 
 faire fi <des règles>
 virða <mig> ekki svars
 
 ne pas daigner <me> répondre
 virða <hana> ekki viðlits
 
 <l'>ignorer, <la> mépriser
 virða <þetta> við <hana>
 
 <la> respecter pour <cela>, <l'>apprécier pour <cela>
 ég virði það við hana að hún skilaði peningunum
 
 j'apprécie qu'elle ait rendu l'argent
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 virða <jörðina> til fjár
 
 estimer la valeur <du terrain>
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 virða <þetta> fyrir sér
 
 observer <cela>, contempler <cela>
 hann virti fyrir sér andlit sitt í speglinum
 
 il observait son visage dans le miroir
 við virtum málverkið lengi fyrir okkur
 
 nous avons longtemps contemplé la toile
 virtur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum