LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vinda so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 essorer
 þvottavélin vindur tauið vel
 
 le lave-linge essore bien
 hann vatt handklæðið sitt
 
 il a essoré sa serviette
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 enrouler
 getur þú undið bandið í hnykil fyrir mig?
 
 peux-tu m'enrouler la laine en pelote?
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 vinda upp segl
 
 hisser la voile
 skipverjar undu upp öll segl
 
 l'équipage a hissé toutes les voiles
 4
 
 fallstjórn: þágufall
 vinda sér að <honum>
 
 se tourner vers <lui>
 hann vatt sér að henni og ávarpaði hana
 
 il se tourna vers elle et lui adressa la parole
 vinda sér í <þetta>
 
 s<'y> mettre
 ég ætla að vinda mér í að fylla út umsóknina
 
 je vais me coller immédiatement au dossier de candidature
 5
 
 subjekt: þágufall
 <þessu> vindur fram
 
 ça avance
 nemendur fá erfiðari verkefni eftir því sem náminu vindur fram
 
 les élèves ont des devoirs plus compliqués au fur et à mesure qu'ils avancent dans leurs études
  
 vinda bráðan bug að því að <halda fund>
 
 convoquer une réunion sans plus tarder
 undinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum