LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

upplifa so info
 
framburður
 beyging
 upp-lifa
 fallstjórn: þolfall
 expérimenter, éprouver, ressentir
 amma hefur upplifað ýmislegt um dagana
 
 grand-mère a vécu pas mal de choses au cours des années
 hann fór vestur til að upplifa magnaða orku jökulsins
 
 il est parti vers l'ouest pour expérimenter l'incroyable énergie du glacier
 hvernig upplifðuð þið skólagönguna á þeim tíma?
 
 comment avez-vous ressenti votre scolarité à cette époque, comment avez-vous vécu votre scolarité à cette époque
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum