LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

upp á fs
 
framburður
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (um hreyfingu alla leið upp)
 sur
 hún klifraði upp á þakið
 
 elle est montée sur le toit
 2
 
 (með tilteknum skilmálum)
 à condition de
 hann réð sig upp á það að fá frí allar helgar
 
 il a accepté le poste à condition d'être en congé tous les week-ends
 þeir tóku verkið að sér upp á tímakaup
 
 ils ont pris en charge le projet moyennant une rémunération par heure
 3
 
 (með tilliti til e-s)
 pour ce qui est de , en ce qui concerne
 staðsetningin er góð upp á samgöngur
 
 la situation est idéale en ce qui concerne les transports
 <reikna þetta út> upp á <millimetra>
 
 <faire ce calcul> au <millimètre> près
 4
 
 (til vitnisburðar um e-ð)
 certifiant que
 hann hefur bréf upp á það að mega ráðstafa peningunum
 
 il a un document certifiant qu'il peut disposer de l'argent à sa guise
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum