LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ungur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 jeune
 söngvarinn er vinsæll hjá unga fólkinu
 
 le chanteur est populaire parmi les jeunes
 hópur af ungum stúlkum
 
 un groupe de jeunes filles
 hún verður fulltrúi ungu kynslóðarinnar á hátíðinni
 
 elle représentera la jeune génération au festival
 vera ungur að aldri
 
 être jeune
 vera ungur að árum
 
 être jeune
 vera ungur og efnilegur
 
 être jeune et prometteur
 <hann var drykkfelldur> á (sínum) yngri árum
 
 <il était très porté sur la bouteille> dans sa jeunesse
 2
 
 nouveau, jeune
 loðdýrarækt er frekar ung búgrein
 
 l'élevage d'animaux à fourrure est une branche assez jeune de l'agriculture
 3
 
 (jarðmyndun)
 efsta hraunlagið er ungt
 
 en surface, il y a une couche de lave récente
 á yfirborði tunglsins eru ungir gígar
 
 on trouve des cratères récents sur la surface de la lune
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum