LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tæma so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 vider
 hún tæmdi glasið og stóð upp
 
 elle vida le verre et se leva
 drengurinn tæmdi sparibaukinn sinn
 
 le petit garçon a vidé sa tirelire
 öskutunnurnar voru tæmdar í morgun
 
 les poubelles ont été vidées ce matin
 tæmast, v
 tæmandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum