LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

týpa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (gerð)
 modèle
 ég á eldri týpuna af bílnum en mig langar í þá nýju
 
 j'ai l'ancien modèle de cette voiture mais j'aimerais avoir le nouveau
 2
 
 (manngerð)
 genre, catégorie de personnes
 hún er svona týpa sem vill alltaf hafa fínt í kringum sig
 
 elle appartient à cette catégorie de gens qui veulent toujours que tout soit immaculé chez eux
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum