LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

taumur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (beislistaumur)
 bride
 hún hélt í tauminn á hestinum
 
 elle tenait la bride du cheval
 2
 
 (taug)
 licol
 bóndinn var með kúna í taumi
 
 le fermier menait sa vache au licol
 3
 
 (rák)
 strie, rayure, filament
 svitinn rann í taumum niður enni hans
 
 la sueur striait son front
  
 draga taum <hans>
 
 <le> soutenir
 blaðið dregur taum stjórnarandstöðunnar
 
 le journal soutient l'opposition
 gefa <honum> lausan tauminn
 
 <lui> donner carte blanche, <lui> laisser le champ libre
 við skulum gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn
 
 laissons le champ libre à notre imagination
 grípa/taka í taumana
 
 agir, intervenir
 yfirvöld þurfa að grípa í taumana og banna þetta
 
 les pouvoirs doivent intervenir et interdire cela
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum