LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skilningur no kk
 
framburður
 beyging
 skiln-ingur
 1
 
 (það að skilja e-ð)
 compréhension, entendement
 hafa skilning á <fjármálum>
 
 s'y entendre <en finances>
 koma <honum> í skilning um <þetta>
 
 <le> <lui> faire comprendre
 mæta skilningi
 
 être entendu
 sýna <henni> skilning
 
 se montrer compréhensif envers <elle>
 öðlast skilning á <undirstöðuatriðunum>
 
 se familiariser avec <les éléments de base>
 <þetta> er ofvaxið <mínum> skilningi
 
 <je> n'<y> comprends rien, <cela> dépasse <mon> entendement
 2
 
 (merking e-s)
 sens
 tannhvalir eru rándýr í þeim skilningi að þeir éta önnur dýr
 
 les cétacés à dents sont des prédateurs dans le sens qu'ils mangent d'autres animaux
 leggja <annan> skilning í <orð hans>
 
 interpréter <ses paroles> <différemment>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum