LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skil no hk ft
 
framburður
 beyging
 1
 
 (aðgreining)
 ligne de démarcation
 hér eru skörp skil á milli
 
 il y a là une ligne de démarcation nette
 2
 
 (skil á greiðslum)
 échéance
 koma <boðskapnum> til skila
 
 faire passer <le message>
 með skilum
 
 hann greiðir húsaleiguna alltaf með skilum
 
 il paie toujours son loyer avant l'échéance
 standa í skilum
 
 payer son dû
 standa skil á <greiðslum>
 
 s'acquitter <des versements>
 <boðskapur myndarinnar> kemst til skila
 
 <le message du film> est bien passé
 3
 
 veðurfræði
 front
 
 front chaud ou froid
 hægfara skil eru yfir landinu
  
 gera <ritgerðarefninu> góð skil
 
 rédiger un texte très complet sur <le sujet de rédaction>
 heimsmeistaramótinu verða gerð góð skil í sjónvarpinu
 
 le championnat du monde a été bien documenté par la télévision
 gestirnir gerðu matnum góð skil
 
 les invités ont fait honneur au repas
 kunna/vita skil á <málinu>
 
 être bien au courant de <l'affaire>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum