LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

atlaga no kvk
 
framburður
 beyging
 at-laga
 attaque, assaut, atteinte
 blaðagreinin er pólitísk atlaga að þingmanninum
 
 l'article de journal est une attaque politique envers le député
 gera atlögu að <honum>
 
 <l'>attaquer
 leggja / ráðast til atlögu við <eldinn>
 
 combattre <le feu>
 hann lagði til atlögu við illgresið
 
 il s'attaquait aux mauvaises herbes
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum