LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

andlit no hk
 
framburður
 beyging
 and-lit
 visage
 andlitið á <honum>
 
 <son> visage, le visage de <quelqu'un>
  
 bjarga andlitinu
 
 sauver la face, sauver les apparences
 missa andlitið
 
 en rester coi
 sýna sitt rétta andlit
 
 révéler son vrai visage
 taka sig saman í andlitinu
 
 faire un effort
 <yrkja jörðina> í sveita síns andlitis
 
 <cultiver la terre> à la sueur de son front
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum