LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pikka so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 piquer (faire des trous avec une pointe)
 fletjið deigið og pikkið það með gaffli
 
 étalez la pâte et piquez-la avec une fourchette
 2
 
 taper (un texte)
 hann sat og pikkaði á tölvuna
 
 il était assis et tapait sur son clavier d'ordinateur
 hún pikkaði inn tölur í hraðbankann
 
 elle a tapé son code sur le clavier de la billetterie
 3
 
 óformlegt
 pikka <hana> upp
 
 a
 
 choper, trouver (hlutlaust)
 hún pikkaði kærastann upp á skemmtistað
 
 elle a chopé son petit copain dans une discothèque, elle a trouvé son petit copain dans une discothèque
 b
 
 venir chercher en voiture (hlutlaust)
 passer prendre (hlutlaust)
 ég bað hann að pikka mig upp í leiðinni
 
 je lui ai demandé de passer me prendre en chemin
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum