LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

persóna no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (maður)
 personne
 hún er opin persóna og örlát
 
 c'est une personne ouverte et généreuse
 2
 
 (karakter)
 personnage
 Lína Langsokkur er persóna í barnabókum
 
 Fifi Brindacier est un personnage d'une série de livres pour enfants
 3
 
 málfræði
 (í sagnbeygingu)
 personne
  
 <ég var þarna> í eigin persónu
 
 <j'étais là> en personne
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum