LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ólga no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (bylgjuhreyfing)
 houle
 þegar ólga er í sjónum færast lausir hlutir í skipinu úr stað
 
 par mer houleuse, les objets qui ne sont pas fixés se déplacent à l'intérieur du navire
 2
 
 (órói)
 émoi
 það ríkti mikil ólga í landinu
 
 le pays était en émoi
 ólgan brann innra með honum
 
 il bouillonnait intérieurement
 3
 
 (óþægileg tilfinning)
 sentiment disagréable
 hún fann fyrir ólgu í maganum
 
 son estomac était en effervescence
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum