LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

næstur lo
 
framburður
 beyging
 [í framtíðinni; væntanlegur] prochain
 [í liðinni tíð; næstur í röð eða á lista:] suivant
 ég var næstur svo að ég hafði peningana tilbúna
 
 c'était à mon tour donc j'ai préparé l'argent pour pouvoir régler
 nafn hennar er næst á eftir mínu nafni
 
 son nom est le suivant sur la liste après le mien
 ég kem aftur í næstu viku
 
 je reviens la semaine prochaine
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum