LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aldrei ao
 
framburður
 jamais
 hann hefur aldrei komið hingað
 
 il n'est jamais venu ici
 aldrei aftur
 
 plus jamais
 ég mun aldrei aftur versla í þessari búð
 
 je ne ferai plus jamais mes courses dans ce magasin
 aldrei framar
 
 plus jamais
 hún ætlar aldrei framar að hjálpa honum
 
 elle ne va plus jamais l'aider
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum