LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

markmið no hk
 
framburður
 beyging
 mark-mið
 objectif, but
 hann er í háskólanum með það að markmiði að ljúka prófi
 
 il est à l'université avec pour objectif d'obtenir un diplôme
 hvert er markmiðið með þessu öllu saman?
 
 quel est le but de tout cela ?
 hafa <þetta> að markmiði
 
 avoir <quelque chose> pour objectif
 ná markmiði sínu
 
 atteindre son objectif
 setja sér markmið
 
 se donner un objectif
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum