LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lækka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 baisser
 ráðherra lofaði að lækka skattana
 
 le ministre a promis de baisser les impôts
 flugstjórinn lækkaði flugið
 
 le pilote a baissé l'altitude de l'avion
 lækka í <sjónvarpinu>
 
 diminuer le son de <la télévision>
 lækka röddina/róminn
 
 baisser la voix
 2
 
 baisser, s'abaisser
 yfirborð vatnsins lækkar
 
 le niveau de la mer baisse
 verðið hefur lækkað um þriðjung
 
 le prix a baissé d'un tiers
 það lækkar í <flöskunni>
 
 <la bouteille> se vide
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum