LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 lykta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (þefa)
 sentir, renifler
 lykta af <blóminu>
 
 sentir <la fleur>
 hann tók bókina og lyktaði af henni
 
 il a pris le livre et l'a reniflé
 2
 
 (gefa frá sér lykt)
 sentir, puer, avoir une odeur
 þessi ostur er farinn að lykta
 
 ce fromage commence à puer
 lykta af <tóbaki>
 
 sentir <le tabac>
 hún lyktar af ilmvatni
 
 elle sent le parfum
 veitingasalurinn lyktaði af frönskum kartöflum
 
 au restaurant, il y avait une forte odeur de frites
 lyktandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum