LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lúta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (lúta höfði)
 fallstjórn: þágufall
 den Kopf neigen
 hann laut höfði í auðmýkt
 
 er neigte den Kopf in Ergebenheit
 2
 
 (um vald)
 fallstjórn: þágufall
 sich unterordnen, sich fügen
 Íslendingar lutu Danakonungi í margar aldir
 
 die Isländer waren jahrhundertelang dem dänischen König untergeordnet
 3
 
 lúta svo lágt
 
 sich zu etwas hergeben
 geta þeir lotið svo lágt að ætla að græða á spilafíklum?
 geben sie sich dazu her an Spielsüchtigen Geld zu verdienen
 4
 
 lúta í lægra haldi
 
 unterliegen
 Niederlage einstecken
 den Kürzeren ziehen
 erlenda liðið varð að lúta í lægra haldi í keppninni
 
 die ausländische Mannschaft musste im Wettbewerb eine Niederlage einstecken
 herforinginn varð að lúta í lægra haldi fyrir óvininum
 
 der General musste gegenüber dem Feind den Kürzeren ziehen
 5
 
 lúta + að
 
 betreffen, gelten
 samningurinn lýtur að viðskiptum landanna
 
 der Vertrag betrifft die Handelsbeziehungen der beiden Länder
 helsta gagnrýnin laut að fjármálum fyrirtækisins
 
 die Hauptkritik galt den Finanzen des Unternehmens
 stofnunin veitir ráðgjöf um allt sem lýtur að fiskveiðum
 
 die Institution berät in allen Belangen die die Fischerei betreffen
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum