LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lúta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (lúta höfði)
 fallstjórn: þágufall
 pencher la tête
 baisser la tête
 hann laut höfði í auðmýkt
 
 il inclina la tête avec humilité
 2
 
 (um vald)
 fallstjórn: þágufall
 être sous l'autorité (de <quelqu'un>)
 Íslendingar lutu Danakonungi í margar aldir
 
 les Islandais étaient sous l'autorité du roi de Danemark pendant plusieurs siècles
 3
 
 lúta svo lágt
 
 s'abaisser (jusqu'à <quelque chose>) (jusqu'à faire <quelque chose>)
 geta þeir lotið svo lágt að ætla að græða á spilafíklum?
 4
 
 lúta í lægra haldi
 
 être vaincu
 erlenda liðið varð að lúta í lægra haldi í keppninni
 herforinginn varð að lúta í lægra haldi fyrir óvininum
 5
 
 lúta + að
 
 concerner
 samningurinn lýtur að viðskiptum landanna
 helsta gagnrýnin laut að fjármálum fyrirtækisins
 stofnunin veitir ráðgjöf um allt sem lýtur að fiskveiðum
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum