LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leiðinlegur lo info
 
framburður
 beyging
 leiðin-legur
 1
 
 (til ama)
 ennuyeux
 hún er í leiðinlegri vinnu
 
 elle fait un travail ennuyeux
 honum finnst presturinn leiðinlegur maður
 
 il trouve le pasteur ennuyeux
 það er leiðinlegt að <tína upp rusl>
 
 c'est ennuyeux de <ramasser des ordures>
 2
 
 (dapurlegur)
 triste, regrettable
 það leiðinlega atvik varð að gamla konan datt í hálkunni
 
 malheureusement, la vieille dame est tombée à cause du verglas
 það er leiðinlegt að <hafa sært hann>
 
 je regrette de <l'avoir blessé>
 3
 
 (veður)
 mauvais (en parlant du temps qu'il fait)
 ég ætlaði í gönguferð en fannst veðrið of leiðinlegt
 
 je voulais faire une promenade mais il faisait trop mauvais
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum